Safnaðarnefnd er kosin á aðalfundi safnaðarins á ári hverju. Í núverandi safnaðarnefnd eru eftirfarandi og hafa skipt með sér verkum:
Við fögnum því ef einhver vill vera með okkur að halda utan um starfið með okkur og því hvetjum þig til að hafa samband.
Safnaðarnefndin hittist í Jónshúsi einu sinni í mánuði yfir vetrarmánuðina.
Hægt er að hafa samband við einstaka nefndarmenn eða nefndina með pósti á netfangið kirkjan hjá kirkjan.dk