Íslenski Söfnuðurinn      í Kaupmannahöfn

 

Sunnudagaskólinn

Í sunnudagaskólanum er boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar börnum á öllum aldri.


Í ár ætlum við að vinna með "Kærleiksbókina mína" em inniheldur 32 myndskreyttar sögur úr Biblíunni. Við munum tengja sögurnar við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og velta fyrir okkur hvernig þau samfélagslegu markmið tengist boðskapi þessara aldagömlu sagna.


Að venju munum við leggja mikla áherslu á söng, leik og gleði í starfi.

 

Eftir stundirnar er boðið upp á kaffi, djús og kex og foreldrum gefst færi á að spjalla á meðan börnin lita og leika sér.

 

Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst: sunnudagaskoli@kirkjan.dk.

 

Við hlökkum til að sjá ykkur!

 

Sóla, Ragga og Katrín
Sunnudagaskólar á haustmisseri 2019:

 

Sunnudaginn 15. september 2019 kl. 11:15 í Jónshúsi.

Sunnudaginn  29. september 2019 kl. 11:15 í Jónshúsi.

Sunnudaginn 13. október 2019 kl. 11:15 í Jónshúsi.

Sunnudaginn 27. október 2019 kl. 11:15 í Jónshúsi.

Sunnudaginn 10. nóvember 2019 kl. 11:15 í Jónshúsi.

Sunnudaginn 1. desember 2019 kl. 11:15 í Jónshúsi.


Sunnudagaskólar á vormisseri 2020: 


Sunnudaginn 5. janúar 2020 kl. 11:15 í Jónshúsi.

Sunnudaginn 12. janúar 2020 kl. 11:15 í Jónshúsi.

Sunnudaginn 26. janúar 2020 kl. 11:15 í Jónshúsi.

Sunnudaginn 9. febrúar 2020 kl. 11:15 í Jónshúsi.

Sunnudaginn 23. febrúar 2020 kl. 11:15 í Jónshúsi.

Sunnudaginn 22. mars 2020 kl. 11:15 í Jónshúsi.

Sunnudaginn 5. apríl 2020 kl. 11:15 í Jónshúsi.

Sunnudaginn 19. apríl 2020 kl. 11:15 í Jónshúsi.


 

Sunnudagaskólinn hefst aftur eftir jólafrí þann 5. janúar 2020 kl. 11:15.

 

 

 

 

 

Hafðu samband við Sunnudagaskólann

Við hlökkum til að sjá ykkur!

 

Sóla, Ragga og Katrín


Ef þið hafið spurningar má senda tölvupóst á: sunnudagaskoli@kirkjan.dk 


         Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2018 • www.kirkjan.dk  • kirkjan@kirkjan.dk