Um Íslenska söfnuðinn


Íslenski Söfnuðurinn í Danmörku er starfræktur til að halda tengslum Íslendinga við Íslenska kirkjumenningu. Þetta er gert með því að hafa Guðþjónustur, Sunnudagaskóla og Fermingafræðslu.


Íslenska Þjóðkirkjan er evangelísk-lúthersk kirkja. Hún er frjálst og sjálfstætt trúfélag sem starfar um allt land og ásamt því að starfandi eru söfnuðir í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og London. Allir landsmenn geta tilheyrt henni. Þjóðkirkjan er opin öllum, allir eiga aðgang að þjónustu hennar og eru ekki krafðir um trúarafstöðu.

Íslenski Söfnuðurinn í Danmörku leitast við að viðhalda tengingu Íslendinga við Íslenska menningu með því að standa fyrir reglulegum Guðsþjónustum, vera með sunnudagaskóla í Jónshúsi ásamt því að vera með fermingafræðslu í samstarfi við söfnuðina í Svíþjóð og Noregi.Hér að ofan eru komandi viðburðir, ef þú velur viðburð þá koma fram fleiri upplýsingar um viðburðinn

Fréttir af því sem við höfum verið að gera frá Facebook síðunni okkar