Páskamessa!
Mánudaginn 21.apríl kl. 13 verður páskamessan okkar í Esajas Kirke.
Séra Sigfús Kristjánsson predikar og þjónar fyrir altari,
Kjartan Jósefsson Ogibene leikur á orgel og leiðir tónlistina
Kvennakórinn Eyja leiðir safnaðarsöng undir stjórn Jónasar Ásgeirs Ásgeirssonar
Eftir messuna verður pönnukökukaffi í Jónshúsi sjá hér: Pönnukökukaffi
Verið öll velkomin!