Við í íslenska söfnuðinum í Danmörku þökkum fyrir góðar stundir á liðnu ári.
Við hlökkum mikið til komandi árs, sem hefst í Krakkakirkjunni laugardaginn 27. janúar kl. 11 í Jónshúsi og fyrsta messa ársins verður sunnudaginn 28.janúar kl. 13 í Esajas Kirke.
Verið öll velkomin!