Íslenski Söfnuðurinn      í Kaupmannahöfn

 

Fjölskylduguðsþjónusta


Kæru vinir.

Þann 8. mars næstkomandi verður íslensk fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 í Skt. Pauls kirkju.

Prestur er sr. Ágúst Einarsson, organisti er Sólveig Anna Aradóttir. Barnakórinn í Kaupmannahöfn mun syngja undir stjórn Sólveigar Önnu Aradóttur og félagar úr kammerkórnum Stöku taka lagið.

Að guðsþjónustu lokinni er kaffihlaðborð í Jónshúsi umsjón kammerkórsins Stöku.

Verið velkomin!


Guðsþjónustur

 

Fjölskylduguðsþjónusta

8. mars næstkomandi verður íslensk guðsþjónusta kl. 14 í Skt. Pauls kirkju 

Prestur er sr. Ágúst Einarsson, organisti er Sólveig Anna Aradóttir. Barnakórinn í Kaupmannahöfn mun syngja undir stjórn Sólveigar Önnu Aradóttur og félagar úr kammerkórnum Stöku taka lagið.

Að guðsþjónustu lokinni er kaffihlaðborð í Jónshúsi umsjón félaga úr kammerkórnum Stöku.


Verið velkomin!

 

Sunnudagaskólinn

Við ætlum að hittast hress og kát þann 23. febrúar kl. 11:15 í Jónshúsi í öskudagssunnudagaskóla.

 

Fermingarfræðsla

Fermingarfræðlutímar eru í Jónshúsi annan hvern þriðjudag kl. 16:30-17:50.

Prestur Íslendinga


Prestur Íslendinga í Danmörku er sr. Ágúst Einarsson. Presturinn er búsettur í Svíþjóð en hefur reglubundna viðveru í Kaupmannahöfn.

 

Þeir sem óska eftir prestsþjónustu eða samtali er velkomið að hafa samband við Ágúst á netfangið prestur@kirkjan.dk eða í síma +45-33 18 10 56. Íslenskur sími 545 7726.Skráðu þig á póstlistann


         Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2018 • www.kirkjan.dk  • kirkjan@kirkjan.dk