Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn

Hátíðarguðsþjónusta

í Skt Pauls kirkju

 

Íslensk hátíðarguðsþjónusta verður annan hvítasunnudag mán. 21. maí kl. 14.00 í Skt Pauls kirkju. Kammerkórnn Staka syngur. Ferming, fermd verður: Svandis Laufey Sigurbjörnsdóttir. Orgelleik annast Sólveig Anna Aradóttir. Altarisganga.

Prestur sr. Ágúst Einarsson.

Eftir guðsþjónustu er messukaffi í Jónshúsi í umsjón Kammerkórsins Stöku.

 

 

Meira um guðsþjónustur safnaðarins.

Sunnudagaskólinn í Jónshúsi

Sunnudagaskólinn er með næstu samveru sun. 22. apríl kl. 13.00 í Húsi Jóns Sigurðssonar.

Verið velkomin!

Fermingarfræðsla

Innritun í fermingarfræðslu næsta vetur stendur yfir. Vinsamlegast sendið póst á prestur@kirkjan.dk og óskið eftir skráningarblaði.

 

Fermingarfræðsla vorsins lýkur með fermingarmóti sem verður á ÅH stiftsgård í Svíþjóð helgina 4 til 6 maí. ´

Prestur Íslendinga

 

Prestur Íslendinga í Danmörku er sr. Ágúst Einarsson. Presturinn er búsettur í Svíþjóð en hefur reglubundna viðveru í Kaupmannahöfn.

Þeir sem óska eftir prestsþjónustu eða samtali er velkomið að hafa samband við Ágúst á netfangið prestur@kirkjan.dk eða í síma +45-33 18 10 56. Íslenskur sími 545 7726.

 

 

Skráðu þig á póstlistann

 

Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2018 • www.kirkjan.dk • kirkjan@kirkjan.dk