Íslenski Söfnuðurinn      í Kaupmannahöfn

 

HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA

 

Hátíðarguðsþjónusta verður annan jóladag

26 des. kl. 14.00 í Skt Páls kirkju.


Hátíðartón jólanna.

Jólakórinn leiðir söng undir stjórn Maríu Aspar Ómarsdóttur.


Svafa Þórhallsdóttir syngur einsöng.


Orgelleik annast Sólveig Anna Aradóttir


Prestur er Ágúst Einarsson.


Verið velkomin!

 

Sunnudagaskólinn

Kæru börn og foreldrar.


Næsta samverustund er 16. des og verður tileinkuð jólunum


Við ætlum að segja jólasöguna úr helgispjallinu, syngja jólalög og hafa gaman. Nebbi Nú kemur og undirbýr jólin, Rebbi og Mýsla verða í jólaskapi og hver veit hverju við munum finna upp á í þessari síðustu stund ársins?


Eftir stundina verður boðið upp á hressingu, djús og kaffi og fullorðna fólkið hefur tíma til að spjalla á meðan börnin lita og leika sér.


Við hlökkum til að sjá ykkur!


Sóla, Katrín og Ragga


PS. Fyrsta samverustund nýs árs verður 6. janúar kl. 11:15.


Hátíðarguðsþjónusta


í Skt Pauls kirkju


 

Hátíðarguðsþjónusta verður annan jóladag 26 des. kl. 14.00 í Skt Páls kirkju.


Hátíðartón jólanna. Jólakórinn leiðir söng undir stjórn Maríu Aspar Ómarsdóttur.


Svafa Þórhallsdóttir syngur einsöng.


Orgelleik annast Sólveig Anna Aradóttir


Prestur er Ágúst Einarsson.


Verið velkomin!

 

Sunnudagaskólinn


Næsta samvera verður sun. 16. des. kl. 11.15 (athugið tímasetningu) í Húsi Jóns Sigurðssonar.

Verið velkomin!

Fermingarfræðsla


Næsti fermingarfræðslutími er í Jónshúsi á nýju ári og verður auglýstur síðar.

 

Fermingarmót verður á ÅH stiftsgård í Svíþjóð helgina 10. til 12. maí 2019. ´

Prestur ÍslendingaPrestur Íslendinga í Danmörku er sr. Ágúst Einarsson. Presturinn er búsettur í Svíþjóð en hefur reglubundna viðveru í Kaupmannahöfn.

 

Þeir sem óska eftir prestsþjónustu eða samtali er velkomið að hafa samband við Ágúst á netfangið prestur@kirkjan.dk eða í síma +45-33 18 10 56. Íslenskur sími 545 7726.Skráðu þig á póstlistann         Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2018 • www.kirkjan.dk  • kirkjan@kirkjan.dk