Íslenski Söfnuðurinn      í Kaupmannahöfn

 


Hátíðarguðsþjónusta í Esajas kirkju 10. júní


Íslensk guðsþjónusta verður annan hvítasunnudag 10. júní 2019 kl. 14 í Esajas kirkju. Vinsamlegast athugið nýja staðsetningu: Malmøgade 14, 2100 København Ø, í 10 mínútna. göngufæri frá Jónshúsi. Gott er að leggja tímanlega af stað af sökum Royal Run sem lokar nokkrum götum í borginni.


Kvennakórinn í Kaupmannahöfn syngur.

María Ösp Ómarsdóttir og Finnur Karlsson syngja og flytja tónlist.

Fermd verða: Kristófer Örn Arnaldsson og Fríða Simone Friðriksdóttir.

Organisti: Sólveig Anna Aradóttir. 

Prestur: sr. Ágúst Einarsson.


Kirkjukaffi verður að guðsþjónustu lokinni í Húsi Jóns Sigurðssonar í umsjá Kvennakórsins í Kaupmannahöfn.


Verið velkomin! Guðsþjónusta

í Esajas kirkju

 

Hátíðarguðsþjónusta þann 10. júní

 

Vinsamlegast athugið nýja staðsetningu: Esajas kirkja, Malmøgade 14, 2100 København Ø sem er í 10 mínútna göngufæri frá Jónshúsi.


Kvennakórinn í Kaupmannahöfn syngur.

María Ösp Ómarsdóttir og Finnur Karlsson syngja og flytja tónlist.

Fermd verða: Kristófer Örn Arnaldsson og Fríða Simone Friðriksdóttir.

Organisti: Sólveig Anna Aradóttir. 

Prestur: sr. Ágúst Einarsson.


Kirkjukaffi að guðsþjónustu lokinni í Húsi Jóns Sigurðssonar í umsjá Kvennakórsins í Kaupmannahöfn.


Verið velkomin!

 

Sunnudagaskólinn

Við erum komin í sumarfrí og ætlum að hittast hress og kát 15. september kl. 11:15 í Jónshúsi.

 

Fermingarfræðsla

Fermingarmót verður á ÅH stiftsgård í Svíþjóð helgina 10. til 12. maí 2019. 

Prestur Íslendinga


Prestur Íslendinga í Danmörku er sr. Ágúst Einarsson. Presturinn er búsettur í Svíþjóð en hefur reglubundna viðveru í Kaupmannahöfn.

 

Þeir sem óska eftir prestsþjónustu eða samtali er velkomið að hafa samband við Ágúst á netfangið prestur@kirkjan.dk eða í síma +45-33 18 10 56. Íslenskur sími 545 7726.Skráðu þig á póstlistann


         Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2018 • www.kirkjan.dk  • kirkjan@kirkjan.dk