Íslenski Söfnuðurinn      í Kaupmannahöfn

 

Hátíðarguðsþjónusta á öðrum degi jóla


Kæru vinir,

Hátíðarguðsþjónusta verður annan jóladag 26 desember kl. 14.00 í Skt. Pauls kirkju í Kaupmannahöfn. Prestur er sr. Ágúst Einarsson.

Jólakórinn leiðir söng. Stjórnendur eru María Ösp Ómarsdóttir og Finnur Karlsson. Orgelleik annast Stefán Arason.

Verið velkomin!


Guðsþjónustur

 

Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta verður annan jóladag 26 desember kl. 14.00 í Skt. Pauls kirkju í Kaupmannahöfn. Prestur er sr. Ágúst Einarsson.

Jólakórinn leiðir söng. Stjórnendur eru María Ösp Ómarsdóttir og Finnur Karlsson. Orgelleik annast Stefán Arason.


Verið velkomin!

 

Sunnudagaskólinn

Við ætlum að hittast hress og kát þann 5.janúar kl. 11:15 í Jónshúsi.

 

Fermingarfræðsla

Fermingarfræðlutímar eru í Jónshúsi annan hvern þriðjudag kl. 16:30-17:50. Næsta skipti er í janúar.

Prestur Íslendinga


Prestur Íslendinga í Danmörku er sr. Ágúst Einarsson. Presturinn er búsettur í Svíþjóð en hefur reglubundna viðveru í Kaupmannahöfn.

 

Þeir sem óska eftir prestsþjónustu eða samtali er velkomið að hafa samband við Ágúst á netfangið prestur@kirkjan.dk eða í síma +45-33 18 10 56. Íslenskur sími 545 7726.Skráðu þig á póstlistann


         Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2018 • www.kirkjan.dk  • kirkjan@kirkjan.dk