Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn

Guðsþjónusta

í Skt Pauls kirkju

 

Íslensk guðsþjónusta verður sunnudaginn 29. jan. kl. 14. í Skt Pauls kirkju. Kammerkórinn Staka syngur. Orgel og kórstjórn annast Stefán Arason. Prestur sr. Ágúst Einarsson.

Verið velkomin!

Messukaffi í Jónshúsi í umsjón Kvennakórsins.

 

Meira um guðsþjónustur safnaðarins.

Sunnudagaskólinn í Jónshúsi

Næsti sunnudagaskóli verður sun. 22 jan. 2017 kl.13.00 í Húsi Jóns Sigurðssonar.

Verið velkomin!

Fermingarfræðslutími

Fermingarfræðslutími verður í Jónshúsi sunnudaginn 29. janúar kl. 11.30. Guðsþjónusta er sama dag kl. 14.

Prestur Íslendinga

 

Prestur Íslendinga í Danmörku er sr. Ágúst Einarsson. Presturinn er búsettur í Svíþjóð en hefur reglubundna viðveru í Kaupmannahöfn.

Þeir sem óska eftir prestsþjónustu eða samtali er velkomið að hafa samband við Ágúst á netfangið prestur@kirkjan.dk eða í síma +45-33 18 10 56. Íslenskur sími 545 7726.

 

 

Skráðu þig á póstlistann

 

Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2015 • www.kirkjan.dk • kirkjan@kirkjan.dk