Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn

Guðsþjónusta

í Skt Pauls kirkju

 

Íslensk guðsþjónusta verður sunnudaginn 28. janúar kl. 14.00 í Skt Pauls kirkju. Félagar úr kammerkórnum Stöku syngja.

Orgelleikur: Sólveig Anna Aradóttir

Prestur sr. Ágúst Einarsson.

Eftir guðsþjónustu er messukaffi í Jónshúsi í umsjón Kvennakórsins í Kaupmannahöfn

 

 

Meira um guðsþjónustur safnaðarins.

Sunnudagaskólinn í Jónshúsi

Sunnudagaskólinn er með næstu samveru sun. 21. jan. kl. 13.00 í Húsi Jóns Sigurðssonar.

Verið velkomin!

Fermingarfræðsla

Fermingarfræðslutími verður í Húsi Jóns Sigurðssonar sunnudaginn 28. janúar kl. 11.30.

 

Fermingarfræðslan hófst med fermingarmóti á ÅH stiftsgård í Svíþjóð helgina 6 til 8 október.. ´

Prestur Íslendinga

 

Prestur Íslendinga í Danmörku er sr. Ágúst Einarsson. Presturinn er búsettur í Svíþjóð en hefur reglubundna viðveru í Kaupmannahöfn.

Þeir sem óska eftir prestsþjónustu eða samtali er velkomið að hafa samband við Ágúst á netfangið prestur@kirkjan.dk eða í síma +45-33 18 10 56. Íslenskur sími 545 7726.

 

 

Skráðu þig á póstlistann

 

Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2017 • www.kirkjan.dk • kirkjan@kirkjan.dk