Íslenski Söfnuðurinn      í Kaupmannahöfn

 

Hátíðarguðsþjónusta

á öðrum degi páska, mánudaginn 22. apríl 

Hátíðarguðsþjónusta verður haldin á öðrum degi páska, þann 22. apríl í Skt. Pauls kirkju kl. 14.

Kammerkórinn Staka sér um söng og Svafa Þórhallsdóttir syngur einsöng. Prestur er sr. Ágúst Einarsson og Sólveig Anna Aradóttir er organisti.

Að guðsþjónustu lokinni sér Staka um kaffihlaðborð í Jónshúsi.

Við hlökkum til að sjá ykkur og fagna páskahátíðinni.


Guðsþjónusta

í Skt. Pauls kirkju

 

Hátíðarguðsþjónusta á 2. degi páska, þann 22. apríl kl. 14 í Skt. Pauls kirkju.

 

Kammerkórinn Staka sér um söng og heldur utan um kaffihlaðborð í Jónshúsi að guðsþjónustu lokinni.Svafa Þórhallsdóttir syngur einsöng.


Prestur er sr. Ágúst Einarsson og Sólveig Anna Aradóttir sér um orgelleik.


Verið velkomin!

 

Sunnudagaskólinn

Næsta samvera verður sunnudaginn 28. apríl

kl. 11.15 í Húsi Jóns Sigurðssonar. 

Verið velkomin!

 

Fermingarfræðsla

Fermingarmót verður á ÅH stiftsgård í Svíþjóð helgina 10. til 12. maí 2019. 

Prestur Íslendinga


Prestur Íslendinga í Danmörku er sr. Ágúst Einarsson. Presturinn er búsettur í Svíþjóð en hefur reglubundna viðveru í Kaupmannahöfn.

 

Þeir sem óska eftir prestsþjónustu eða samtali er velkomið að hafa samband við Ágúst á netfangið prestur@kirkjan.dk eða í síma +45-33 18 10 56. Íslenskur sími 545 7726.Skráðu þig á póstlistann


         Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2018 • www.kirkjan.dk  • kirkjan@kirkjan.dk