Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn

Aðventuhátíð

í Skt Pauls kirkju

 

Íslensk aðventuhátíð verður sunnudaginn 4. des.. kl. 14. í Skt Pauls kirkju. Aðventuljósin tendruð. Íslenski kvennakórinn syngur undir stjórn Sigríðar Eyþórsdóttur. Kammerkórinn Staka syngur undir stjórn Stefáns Arasonar. Kórinn Dóttir syngur undir stjórn Maríu Aspar Ómarsdóttur og Svöfu Þórhallsdóttur. Orgelleik annast Stefán Arason. Benedikt Jónsson, sendiherra flytur hugvekju. Barnastund. Prestur sr. Ágúst Einarsson.

Verið velkomin!

Heitt súkkulaði í Jónshúsi eftir aðventuhátíð.

 

 

Meira um guðsþjónustur safnaðarins.

Sunnudagaskólinn í Jónshúsi

Næsti sunnudagaskóli verður sun. 20 nóv. kl.13.00 í Húsi Jóns Sigurðssonar.

Verið velkomin!

Fermingarfræðslutími

Fermingarfræðslutími verður í Jónshúsi sunnudaginn 4. desember kl. 11.30.

Prestur Íslendinga

 

Prestur Íslendinga í Danmörku er sr. Ágúst Einarsson. Presturinn er búsettur í Svíþjóð en hefur reglubundna viðveru í Kaupmannahöfn.

Þeir sem óska eftir prestsþjónustu eða samtali er velkomið að hafa samband við Ágúst á netfangið prestur@kirkjan.dk eða í síma +45-33 18 10 56. Íslenskur sími 545 7726.

 

 

Skráðu þig á póstlistann

 

Íslenski Söfnuðurinn í Kaupmannahöfn © 2015 • www.kirkjan.dk • kirkjan@kirkjan.dk